Neita að fjalla um sleipiefni og smokka í sjónvarpinu

Þessi fréttar á visi.is þarfnast útskýringar ... ekkert að því að fjalla um sleipiefni og smokka í sjónvarpinu ... en við stallsystur viljum ekki blanda saman auglýsingum og heiðarlegri umræðu. 

http://visir.is/article/20080614/LIFID01/619829032

Neita að fjalla um sleipiefni og smokka í sjónvarpinu

„Það var auglýsingasölukonan Fía, sem var að vinna fyrir Ingva Hrafn, sem barðist fyrir því að við værum með smokka og sleipiefni í þættinum en ég tók það ekki í mál," svarar Ásdís Olsen sem hefur umsjá með kvennaþættinum Mér finnst sem sýndur er á sjónvarpsstöð Ingva Hrafns ÍNN þegar Vísir spyr hvort

hún og meðstjórnandi hennar Kolfinna Baldvinsdóttir ætli að stíga skrefið enn lengra í hispurslausri umfjöllun um forvitnileg málefni eins og kynlíf en þær stöllur segjast láta allt flakka ef marka má myndbandið hér.

Kolfinna Baldvinsdóttir, Ingvi Hrafn Jónsson og Ásdís Olsen á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Mynd/Vísir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Hulda

Það er svona mánuður síðan ég rakst á þáttinn ykkar á vefTV og er alveg húkkt. Gæði mér þessa dagana á eldra efni frá í vetur frá ykkur og verð bráðum búin að fara yfir allt....komið þið ekki örugglega aftur?

Guðrún Hulda, 25.6.2008 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband