MÉR FINNST er spjallþáttur á ÍNN í umsjón Ásdísar Olsen, þar sem tjáningarfrelsið er í hávegum haft. Þátturinn er frumsýndur í sjónvarpinu á stöð 20 á föstudagskvöldum kl. 20:00 og aðgengilegur á netinu frá sama tíma á slóðinni inntv.is og á visi.is.
Athugasemdir
Ég er ekki með afruglara og langar að sjá þessa þætti. Hvar finn ég þá?
Una Björk (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 09:58
Kæra Una Björk
Þáttinn er líka hægt að sjá á Vísir.is undir Vefmiðlarar - VefTV - svo ÍNN - svo Mér finnst...
Með þökkum, Steinunn
steinnunn (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.