Fegurđasamkeppnir, saumaklúbbar, sjálfsrćkt og femínismi

Snillingurinn Andrea Róberts var hjá okkur í gćr ... sem hefur nýlega lokiđ MA námi í mannauđsstjórnun ... sem á von á barni í haust ... sem er ađ rćkt kál og kryddjurtir í Kjósinni ... sem hefur gengiđ léttklćdd á sviđi til ađ láta dćma fegurđ sína .... sem hefur snúiđ viđ blađinu og berst nú fyrir bćttri stöđu kvenna - bćđi á vegum Femínistafélgas Íslands og UNIFEM.

Sjá hér: www.inntv.is


Jóna Ingibjörg, Húgó og Svava Johansen ...

... eru gestir okkar í ţessari viku.

Jóna Ingibjörg var í ţćttinum á mánudaginn - ásamt Ásdísi, Ellý og Kötu Júl. Ţćr áttu upplýsandi og skemmtilegt spjalli um kynverund mannsins og lífiđ sjálft -  sjá frétt á visi.is: http://www.visir.is/article/20080520/LIFID01/864659548

Húgó Ţórisson sálfrćđingur og húmoristi og sérfrćđingur í samskiptum foreldra og barna og bjargvćttur margra fjölskyldna - kemur sem gestur á miđvikudaginn - og verđur í settinu ásamt Ásdísi, Ellý og Elísabetu Jökuls.

Og á föstudaginn kemur glćsikonan og tískufrömuđurinn Svava Johansen í settiđ - en hún komst á lista yfir verst klćddu konur landsins á dögunum - ásamt Siggu okkar Klingenberg. 

Sjá hér: www.inntv.is 


Sáttaljóđiđ hennar Siggu Klingenberg

Kolfinnu er ţađ gefiđ

ađ hafa munn fyrir neđan nefiđ.

Ásdís hefur bjartan blćinn,

hún mannrćkt stundar allan daginn.

Ţćr eru svona mínus-plús

í ţeim býr mađur, en líka mús.

En ţiđ eruđ engir erkifjendur,

standiđ upp og takist í hendur.

---- 

Hér eru komnar friđarendur.


Kolfinna í fríi

Kolfinna er fjarri góđu gamni ţessa dagana - eđa vćri nćr ađ segja nćrri góđu gamni - á kvikmyndahátíđinni í Cannes. Kemur aftur á föstudaginn 23.


Kynlíf til umrćđu í mánudagsţćttinum

Jóna Ingibjörg Jónsdótti kynfrćđingur verđur gestur ţáttarins en hún veriđ helsti brautryđjandinn hér á landi í umrćđunni um kynlíf.  Ellý Ármanns og Katrín Júlíusdóttir verđa í settinu ásamt Ásdísi.

Beggi og Pacas gera lukku ... sjá visi.is

Beggi og Pacas mćttu í sófanum hjá Mér finnst stelpunum á fösudaqinn og sögđu margar skemmtilegar sögur.  Pacas sagđi frá 14 ára brúđi sinni - og öđrum einkennilegum siđum sem hann undirgekkst ţegar hann tilheyrđi Hare Krisna sértrúarsöfnuđi.  Sjá nánar á inntv.is og frétt hér: http://www.visir.is/article/20080517/LIFID01/912631225


Mér finnst ... í loftiđ í kvöld.

Ásdís og Kolfinna eru aftur mćttar til starfa og í kvöld - föstudaginn 9. maí - fá ţćr sálfrćđing til liđs viđ sig til ađ skođa ţađ sem á undan er gengiđ.  Auk Kolbrúnar Baldursdóttur sálfrćđings verđa fastakonurnar verđa Ellý Ármanns og Katrín Júlíusdóttir í ţćttinum í kvöld.


Mér finnst ... frí

Ekki verđa teknir upp nýjir ţćttir af Mér finnst ... ţessa vikuna.


Átök og drama hjá Ásdísi og Kolfinnu

kolla+disaMikil átök hafa veriđ áberandi hjá Ásdísi og Kolfinnu undanfariđ og má segja ađ allt hafi sođiđ uppúr á miđvikudaginn ţegar Gunnlaugur stjörnuspekingur var gestur ţáttarins og hótađi Ásdís ađ ljúka samstarfinu á stađnum. 

Tókust ţćr stallsystur á um orđiđ og gátu ekki heldur komiđ sér saman um umrćđuefni. Eins og svo oft áđur vildi Kolfinna dvelja viđ pólitíkina og býsnast yfir ástandinu í ţjóđfélaginu á međan Ásdís vildi beina athyglinni ađ mannlega ţćttinum og vera á persónulegum nótum.

Ţađ vakti athygli ađ međstjórnendurnir Elísbet og Erla fóru ađ kasta á milli sína ávöxtum í mótmćlaskyni enda komust ţćr ekki ađ í ţćttinum.  

Sjá hér:  www.inntv.is


Mér finnst ... á inntv.is

Raunveruleikasjónvarp á ÍNN ... ţar sem konur eru viđ völd og ekkert er heilagt ... fyrsti póstmódern sjónvarpsţátturinn á Íslandi ... međ fólki úr ólíkum áttum ... ţar sem umrćđan er persónuleg og ţáttakendur miđla allskonar sannleika ... og enginn ţykist vera hlutlaus.  Umsjón er í höndum Ásdísar Olsen og Kolfinnu Baldvinsdóttur.  Fastagestir ţáttarins eru Björk Jakobs, Elísabet Jökuls, Ellý Ármanns, Kolbrún Bergţórs, Guđrún Bergmann og Katrín Júlíusdóttir og Guđfríđur Lilja - en auk ţess kermur leynigestur í hvern ţátt.  Á mánudögum, miđvikudögum og föstudögum á Digital Ísland á rás 20 og á netinu á inntv.is og visir.isMér finnst hópurinn

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband