Mér finnst ... í loftið í kvöld.

Ásdís og Kolfinna eru aftur mættar til starfa og í kvöld - föstudaginn 9. maí - fá þær sálfræðing til liðs við sig til að skoða það sem á undan er gengið.  Auk Kolbrúnar Baldursdóttur sálfræðings verða fastakonurnar verða Ellý Ármanns og Katrín Júlíusdóttir í þættinum í kvöld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman að fá þær aftur líflegar stelpur Ásdís og Kolfinna.

Þær voru líflegar og skemmtilegar og ráðin sem spákonan gaf þau bestu.

Hún ætti að taka að sér að vinna í samskiptaerfiðleikum.

Ellý alltaf jafn úrræðagóð en mér fanst koma lítið frá þessum sálfræðingi og var hún alltof stíf og til baka.

Era Elendsdóttir (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 17:11

2 identicon

Áfram stelpur !! frábær þáttur - eina sem mætti setja út á þegar þið talið allar i einu, það skilar sér einhvernveginn svo illa í sjónvarpi!

Mæja Pæja (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 10:39

3 identicon

Sælar stelpur.Ég hef verið að skoða þættina ykkar alla, núna síðustu daga.Ég hef haft gaman af ,en Kolfinna þú ert allt of frek á orðið.Það var líka svolítið skrítið að sjá hvað þú breyttist, þegar þær fóru að tala um þig sem persónuna Kolfinnu.Við ykkur hinar vil ég segja þið eruð flottar konur.Að síðustu hvað er málið með þetta treflaþema hjá Katrínu Júl,minnir á pennann hjá Völu Matt.

Margrét (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 18:35

4 identicon

Hæ stelpur! Geggjaður þáttur....gaman að hlusta á konur í hreinskilnum umræðum.

Og vá hvað Kolfinna er mikið krútt og allar hinar hver annari flottari. 

Benni (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 06:10

5 identicon

Hæ stelpur og takk fyrir síðast!

Gaman að sjá kommentið frá þér Margrét því ég fæ mjög oft að heyra þetta. Ég þarf að fara að skoða þetta með treflana því ég hef verið nánast háð treflum og klútum síðan á unglingsárum. Heyrði einhvern tímann að þetta væri líklega einhvers konar öryggistæki:) - hver veit?!

Kveðja, Katrín Júl

Katrín Júl (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband